SumarÆrsl á Safninu / Summer Cheer at the Museum
Frá 25. júní til 31. júlí verður Minjasafn Austurlands opið lengur á miðvikudögum og frá kl. 18.00 – 20.00 iðar allt af lífi! / From June 25 to July 31, the East Iceland Heritage Museum will have extended opening hours on Wednesdays – and from 6:00 PM to 8:00 PM, the museum will be buzzing with life!
Þú færð spjöld í afgreiðslu Minjasafnsins og ferð svo út að leika! / Pick up your bingo cards at the museum reception and head outside to play! Einnig er hægt að fara í safnbingó inni í sýningarsal safnsins / You can also play museum bingo inside the exhibition hall.
Sýningar safnsins /Museum Exhibitions:
Hljóðleiðsögn fyrir síma – sex tungumál / Audio guide for mobile phones –available in six languages
Öll velkomin / Everyone welcome
