Fara í efni

Teiknistundir / Drawing sessions

Verið velkomin á teiknistundir í Sláturhúsinu á mánudögum kl 20:00.
Þar gefst tækifæri á að prófa sig áfram og fá útrás fyrir ímyndunaraflið og teikna saman (eða mála). Hugmyndin er að þröskuldurinn sé lágur og enginn forþekking eða reynsla þarf að vera til staðar, einungis áhugi á að taka þátt í því að skapa eitthvað saman í afslöppuðu umhverfi.
Aldurshópur er 16 ára +
leiðbeinandi er Alexandra Kakovkina, grafískur hönnuður.

These sessions are a safe space where you can express whatever's on your mind through drawing. We've got a wide array for you to choose from, so whether you want to sketch, paint, or even try mixed media, it's all here.
It's a chill place to just unwind and let your imagination take the lead.
The sessions are aimed at participants from 16 years old +,
Alexandra Kakovkina, graphic designer, will lead the workshop.
Getum við bætt efni þessarar síðu?