Fara í efni

Þrettándagleði á Djúpavogi

Á Hermannastekkum 10. janúar 2026 kl. 16:30

Á Djúpavogi verða jólin kvödd með skrúðgöngu, brennu og flugeldasýningu. 

Gengið verður fylktu liði með álfakóngum og álfadrottninugm frá kirkjunni kl. 16:30 og sem leið liggur að Hermannastekkum. Þar verður kveikt í brennu kl. 17:00 og björgunarsveitin Bára stendur fyrir flugeldasýningu.

Það er eru nemendur 5. bekkjar og foreldarar sem hafa veg og vanda af skipulagningu viðburðarins. 

Til stóð að viðburðurinn færi fram á þrettándanum, venju samkvæmt, en vegna veðurs varð að fresta honum.  

Getum við bætt efni þessarar síðu?