Fara í efni

Tónskratti: Trommuhringur / Viltu vera tónskáld?

Sláturhúsið á Egilsstöðum 1.-22. mar 2025

Tónskratti auglýsir tvö námskeið: Trommuhringur og Viltu vera tónskáld?

Í Trommuhringnum læra nemendur heimstónlist í gegnum eþníska takta og frumtónlist í hópspili á ýmis rythmísk hljóðfæri. Námskeiðin eru laugardagsmorgna í mars kl 9:30 og hver tími er einn og hálfur klukkutími.

Í Viltu vera tónskáld námskeiðinu nota nemendur spuna, tilraunatækni og fleiri aðferðir til að skapa og semja tónverk. Námskeiðin eru laugardagsmorgna í mars kl 11:30 og hver tími er einn og hálfur klukkutími.

Getum við bætt efni þessarar síðu?