Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Múlaþingi sem eru undanskilin verkfallsheimild
Auglýsing þessi er birt skv. 2. mgr. 19. gr. laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna nr. 94/1986 með síðari breytingum og 2. gr. laga nr. 129/2020 um skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til.
Skrá yfir þá sem falla undir 5. tölulið 19. gr. laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna:
| Starf: |
|
Stöðugildi |
| Slökkviliðsstjóri |
|
1,0 |
| Varaslökkviliðsstjóri |
|
1,0 |
| Félagsliðar |
vegna fatlaðra, sólarhringsþjónusta |
1,35 |
| Starfsfólk |
vegna fatlaðra, sólarhringsþjónusta |
19,75 |
| Forstöðuþroskaþjálfi |
vegna búsetu fatlaðra, sólarhringsþjónusta |
1,0 |
| Yfirþroskaþjálfi |
vegna búsetu fatlaðra |
1,0 |
| Deildarstjóri í búsetu |
vegna búsetu fatlaðra |
1,0 |
| Forstöðumaður |
vegna dagvistunar aldraðra |
0,9 |
| Starfsmaður |
vegna dagvistunar aldraðra |
1,0 |
| Deildarstjóri hjá Sólinni |
vegna frístundar fatlaðra barna |
1,0 |
| Frístundaleiðbeinandi hjá Sólinni |
vegna frístundar fatlaðra barna |
1,0 |
Skrá yfir þá sem falla undir 6.–8. tölulið 19. gr. laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna:
| Starf: |
|
Stöðugildi |
| Framkvæmdastjóri sveitarfélagsins |
|
1,0 |
| Launafulltrúi |
|
0,625 |
| Verkefnastjóri launa |
|
1,0 |
| Fjármálastjóri |
|
1,0 |
| Skrifstofustjóri |
og fulltrúi sveitarstjóra á Fljótsdalshéraði |
1,0 |
| Byggingarfulltrúi |
|
1,0 |
| Umhverfis- og framkvæmdamálastjóri |
|
1,0 |
| Verkstjórar þjónustumiðstöðva/áhaldahúsa |
|
4,0 |
| Atvinnu- og menningarstjóri |
|
1,0 |
| Félagsmálastjóri |
|
1,0 |
| Veitustjóri (HEF veitur) |
|
1,0 |
| Staðgengill veitustjóra |
|
1,0 |
| Verkstjóri HEF veitna |
|
1,0 |
| Fulltrúi sveitarstjóra á Borgarfirði eystra |
|
1,0 |
| Fulltrúi sveitarstjóra á Seyðisfirði |
|
0,5 |
| Fulltrúi sveitarstjóra á Djúpavogi |
|
1,0 |
| Fræðslustjóri |
|
1,0 |
| Skólastjóri Egilsstaðaskóla |
|
1,0 |
| Aðstoðarskólastjóri Egilsstaðaskóla |
|
1,0 |
| Skólastjóri Fellaskóla |
|
1,0 |
| Skólastjóri Brúarásskóla |
|
1,0 |
| Skólastjóri Seyðisfjarðarskóla |
|
1,0 |
| Deildarstjóri/staðgengill Seyðisfjarðarskóla |
|
1,0 |
| Skólastjóri Djúpavogsskóla |
|
1,0 |
| Leikskólastjóri Tjarnarskógar |
|
1,0 |
| Aðstoðarleikskólastjóri Tjarnarskógar |
|
1,375 |
| Leikskólastjóri Hádegishöfða |
|
1,0 |
| Aðstoðarleikskólastjóri Hádegishöfða |
|
0,75 |
| Aðstoðarleikskólastjóri leikskóladeildar Seyðisfjarðarskóla |
|
1,0 |
| Leikskólastjóri Bjarkatúns |
|
1,0 |
| Skólastjóri Tónlistarskólans Egilsstöðum |
|
1,0 |
| Skólastjóri Tónlistarskóla Fellabæjar |
|
1,0 |
| Skólastjóri Tónlistarskóla Norður-Héraðs |
|
1,0 |
| Staðbundinn deildarstjóri Grunnskólans á Borgarfirði eystra |
|
1,0 |
| Umsjónarmaður tölvumála |
|
1,0 |
| Hafnarvörður Djúpavogi |
|
1,0 |
| Hafnarvörður Seyðisfirði |
|
1,0 |
Framangreind skrá var staðfest á fundi byggðaráðs Múlaþings 21. janúar 2025 að höfðu samráði við viðkomandi stéttarfélög og tekur gildi 15. febrúar 2025, samkvæmt 2. mgr. 19. gr. laga um kjarasamning opinberra starfsmanna.
Samþykkt í byggðaráði 21. janúar 2025