Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Múlaþings

22. fundur 19. maí 2023 kl. 13:00 - 14:00 á skrifstofu sveitarfélagsins, Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Jörgen Sveinn Þorvarðarson
Fundargerð ritaði: Eggert Már Sigtryggsson þjónustufulltrúi á umhverfis og framkvæmdasviði

1.Umsókn um byggingarheimild, Eyjólfsstaðaskógur 32,

Málsnúmer 202303035Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarheimild fyrir frístundahúsi.

Byggingarheimild var gefið út dags. 17.05.2023.

2.Umsókn um byggingarheimild, Bakki 3,

Málsnúmer 202302151Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarheimild fyrir breyttri notkun úr íbúðarhúsnæði í almenningssalerni.

Byggingarheimild var gefið út dags. 03.04.2023.

3.Umsókn um byggingarheimild, Fagradalsbraut 9,

Málsnúmer 202302129Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarheimild fyrir útlitisbreytingu og stiga.

Byggingarheimild var gefin út dags. 10.03.2023.

4.Umsókn um byggingarleyfi, Suðurgata 2,

Málsnúmer 202302110Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun úr gistiskála í íbúðarhús.

Byggingarleyfi var gefið út dags. 03.04.2023.

5.Umsókn um niðurrif, Mánatröð 8, 700,

Málsnúmer 202210221Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarleyfi fyrir niðurrifi húsnæðis.

Byggingarleyfi var gefið út dags. 19.04.2023.

6.Umsókn um byggingarleyfi, Mánatröð 8, 700,

Málsnúmer 202301217Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi.

Byggingarleyfi var gefið út dags. 24.04.2023.

7.Umsókn um byggingarheimild, Brúarháls, 701,

Málsnúmer 202301043Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarheimild fyrir tækjahúsi og mastri.

Byggingarheimild var gefin út dags. 07.03.2023.

8.Umsókn um byggingarheimild, Ásgata 18, 701,

Málsnúmer 202209203Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingarheimild fyrir frístundahúsi.

Byggingarheimild var gefin út dags. 17.05.2023.

Fundi slitið - kl. 14:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?