Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Múlaþings

26. fundur 22. desember 2023 kl. 10:00 - 10:30 á skrifstofu sveitarfélagsins, Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Jörgen Sveinn Þorvarðarson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Eggert Már Sigtryggsson þjónustufulltrúi á umhverfis og framkvæmdasviði

1.Umsókn um byggingarheimild, Lagarfoss 2, 701,

Málsnúmer 202311051Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir spennabásum.

Byggingarheimild var gefin út dags. 21.11.2023.

2.Umsókn um byggingarleyfi, Miðás 7A, 700,

Málsnúmer 202310125Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir endurgerð húss, um er að ræða rými A og B

Byggingarleyfi var gefið út dags. 15.12.2023.

3.Umsókn um byggingarheimild, Austurvegur 38B,

Málsnúmer 202310123Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir bílgeymslu.

Byggingarheimild var gefin út dags. 31.10.2023.

4.Umsókn um byggingarheimild, Rafstöð, 720

Málsnúmer 202310108Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir spennabásum.

Byggingarheimild var gefin út dags. 05.12.2023.

5.Umsókn um byggingarheimild, Gata, 701,

Málsnúmer 202309067Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir frístundahúsi.

Byggingarheimild var gefin út dags. 23.11.2023.

6.Umsókn um byggingarleyfi, Víkurland 5, 765,

Málsnúmer 202309050Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir breytingum innan og utanhúss.

Byggingarleyfi var gefið út dags. 31.11.2023.

7.Umsókn um byggingarleyfi, Miðás 25, 700,

Málsnúmer 202305241Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir iðnaðarhúsnæði.

Byggingarleyfi var gefið út dags. 31.10.2023.

8.Umsókn um byggingarheimild, Einarsstaðir lóð/orlofshús,

Málsnúmer 202302105Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir skemmu.

Byggingarheimild var gefin út dags. 20.06.2023.

9.Umsókn um byggingarheimild, Steinholt, 701,

Málsnúmer 202208153Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir skemmu.

Byggingarheimild var gefin út dags. 17.11.2023.

10.Furuvellir 11 - Umsókn um byggingarheimild - bílskúr

Málsnúmer 202010245Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir bílgeymslu.

Byggingarheimild var gefin út dags. 08.12.2023.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?