Fara í efni

Byggðaráð Múlaþings

78. fundur 15. mars 2023 kl. 13:00 - 13:25 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Berglind Harpa Svavarsdóttir formaður
  • Vilhjálmur Jónsson varaformaður
  • Ívar Karl Hafliðason aðalmaður
  • Hildur Þórisdóttir aðalmaður
  • Helgi Hlynur Ásgrímsson aðalmaður
  • Þröstur Jónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Björn Ingimarsson sveitarstjóri
  • Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri
  • Inga Þorvaldsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Inga Þorvaldsdóttir fulltrúi á stjórnsýslusviði

1.Ársreikningur Múlaþings 2022

Málsnúmer 202303049Vakta málsnúmer

Fyrir lá til afgreiðslu ársreikningur Múlaþings fyrir árið 2022.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að vísa ársreikningi Múlaþings fyrir árið 2022 til fyrri umræðu í sveitarstjórn. Jafnframt verður ársreikningurinn birtur í Kauphöllinni að lokinni áritun byggðaráðs og sveitarstjóra, eins og reglur segja til um.


Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Fundi slitið - kl. 13:25.

Getum við bætt efni þessarar síðu?