Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

29. fundur 05. október 2021 kl. 12:30 - 13:40 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Elvar Snær Kristjánsson formaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Jódís Skúladóttir aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Billa Árnadóttir aðalmaður
  • Alda Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Ágústa Björnsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri

1.Íþróttafélagið Huginn - rekstur og þróun

Málsnúmer 202109149Vakta málsnúmer

Undir þessum lið sat Dagný Erla Ómarsdóttir, formaður Íþróttafélagsins Hugins.

Fjölskylduráð þakkar Dagnýju fyrir erindið en málið er að öðru leyti í vinnslu.

2.Tómstundaframlag

Málsnúmer 202010548Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

3.Reglur um hreyfi- og heilsueflingarstyrk starfsfólks

Málsnúmer 202011141Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

Fundi slitið - kl. 13:40.

Getum við bætt efni þessarar síðu?