Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

54. fundur 25. október 2022 kl. 12:30 - 13:50 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir varamaður
  • Kristjana Sigurðardóttir varamaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir þrótta- og æskulýðsstjóri

1.Tómstundaframlag Múlaþings 2023

Málsnúmer 202209100Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

2.Samningar við íþróttafélög 2023

Málsnúmer 202209248Vakta málsnúmer

Fyrir liggja drög að samningum fyrir árið 2022 við íþróttafélög í Múlaþingi.

Fjölskylduráð felur starfsmanni að klára samninga til eins árs við eftirfarandi félög í samræmi við umræður á fundinum:

Akstursíþróttaklúbbinn Start
Bogfimideild Skotfélags Austurlands
Golfklúbb Fljótsdalshéraðs
Golfklúbb Seyðisfjarðar
Íþróttafélagið Hugin
Íþróttafélagið Hött
Lyftingafélag Austurlands
Skíðafélagið í Stafdal
Ungmennafélagið Neista
Ungmennafélagið Þrist

Fjölskylduráð stefnir jafnframt að því að rýna og endurskoða þá samninga sem sveitarfélagið gerir við íþróttafélög á komandi ári.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.Erindi, opnunartími Héraðsþrek Egilsstöðum

Málsnúmer 202210073Vakta málsnúmer

Fyrir liggur erindi frá Jóakim K. Júlíussyni þar sem fjölskylduráð er beðið um að endurskoða opnunartíma Héraðsþreks.

Fjölskylduráð þakkar erindið en telur forsendur ekki til staðar til að verða við erindinu og er því hafnað.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

4.Skýrsla íþrótta- og æskulýðsstjóra

Málsnúmer 202010555Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 13:50.

Getum við bætt efni þessarar síðu?