Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

82. fundur 03. október 2023 kl. 12:30 - 15:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Alda Ósk Harðardóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Marta Wium Hermannsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúar leikskólans sátu liði 1 og 2.
Erna Rut Rúnarsdóttir, fulltrúi foreldra,
Sigríður Alda Ómarsdóttir, fulltrúi starfsfólks og
Heiðdís Ragnarsdóttir, fulltrúi stjórnenda

Gestir sátu undir lið 2:

Sigríður Herdís Pálsdóttir, leikskólastjóri Tjarnarskógur,
Jóna Björg , tengiliður við leikskólann Glaumbæ á Borgarfirði,
Kolbrún Nanna Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri Hádegishöfði og
Anna Birna Einarsdóttir, skólastjóri Fellaskóla

1.Starfsáætlanir leikskóla 2023-2024

Málsnúmer 202309150Vakta málsnúmer

Fyrir liggja starfsáætlanir eftirtalinna leikskóla fyrir skólaárið 2023-2024:

Bjarkatún, Glaumbær, Hádegishöfði, Leikskólinn í Brúarási og Tjarnarskógur

Starfsáætlanir samþykktar samhljóða með handauppréttingu.

2.Fjöldi leikskólabarna skólaárið 2023-2024 og biðlisti yngstu barnanna eftir leikskólaplássi í júlí 2023

Málsnúmer 202307040Vakta málsnúmer

Málið áfram í vinnslu.

3.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 202012045Vakta málsnúmer

Skýrsla fræðslustjóra lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?