Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

138. fundur 19. ágúst 2025 kl. 12:30 - 13:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ævar Orri Eðvaldsson varamaður
  • Einar Freyr Guðmundsson varamaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Anna Alexandersdóttir félagsmálastjóri
  • Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri
  • Stefanía Malen Stefánsdóttir grunnskólafulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúi grunnskóla Dagbjört Kristinsdóttir sat lið 1. Áheyrnarfulltrúi tónlistarskóla Sóley Þrastardóttir sat lið 2

1.Starfshópur um undirbúning nýs Seyðisfjarðarskóla

Málsnúmer 202211079Vakta málsnúmer

Fyrir liggja fundargerðir frá starfshópi um stækkun Seyðisfjarðarskóla.
Lagt fram til kynningar.

2.Gjaldskrár 2025

Málsnúmer 202409169Vakta málsnúmer

Fyrir liggja gjaldskrár fyrir tónlistarskóla í Múlaþingi, skólaárið 2025-2026 og er hækkunin 2,5%. Jafnframt liggja fyrir athugsemdir frá skólastjórum Tónlistarskólans á Egilsstöðum og Fellum vegna gjaldskrá skólanna.
Fjölskylduráð samþykkir gjaldskrárhækkun um 2,5%. Jafnframt óskar ráðið eftir að fræðslustjóri komi með tillögu að samræmdri gjaldskrá fyrir alla tónlistarskólana í sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 202012045Vakta málsnúmer

Skýrsla fræðslustjóra lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 13:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?