Fara í efni

Heimastjórn Djúpavogs

15. fundur 01. júlí 2021 kl. 14:00 - 14:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Jódís Skúladóttir formaður
  • Ingi Ragnarsson aðalmaður
  • Sveinn Kristján Ingimarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Eiður Ragnarsson fulltrúi sveitarstjóra
Fundargerð ritaði: Eiður Ragnarsson fulltrúi sveitarstjóra

1.Umsókn um framkvæmdaleyfi, efnistaka, Selá og Háalda

Málsnúmer 202106142Vakta málsnúmer

Málinu er vísað frá Umhverfis- og Framkvændarráði til ákvörðunar um matsskyldu framkvæmda í flokki C, sbr. lið 2.04 í Viðauka I við lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000.

Heimastjórn samþykkir framkvæmdaleyfi, án mats á umhverfisáhrifum enda er efnismagn í báðum tilfellum undir þeim viðmiðum sem sett eru í lið 2.04 í Viðauka I við lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000.

Fundi slitið - kl. 14:15.

Getum við bætt efni þessarar síðu?