Fara í efni

Heimastjórn Djúpavogs

7. fundur 10. febrúar 2021 kl. 08:30 - 09:00 á skrifstofu sveitarfélagsins, Djúpavogi
Nefndarmenn
  • Jódís Skúladóttir formaður
  • Ingi Ragnarsson aðalmaður
  • Sveinn Kristján Ingimarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Eiður Ragnarsson fulltrúi sveitarstjóra
Fundargerð ritaði: Eiður Ragnarsson fulltrúi sveitarstjóra

1.Berufjörður_Umsögn um matsskyldu_breytt staðsetning eldissvæða og útsetningaráætlun

Málsnúmer 202101087Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs gerir ekki athugasemdir við tilkynningu Fiskeldis Austfjarða vegna fyrirhugaðra breytinga á staðsetningu eldissvæða og útsetningaráætlun í Berufirði, sé skilyrðum laga og reglugerða mætt.

Jafnframt fagnar Heimastjórn áframhaldandi uppbygginu í tengslum við fiskeldi á svæðinu.

Fundi slitið - kl. 09:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?