Fara í efni

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs

33. fundur 24. mars 2023 kl. 13:00 - 13:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Vilhjálmur Jónsson formaður
  • Dagmar Ýr Stefánsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Gísli Jóhannsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Óðinn Gunnar Óðinsson skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Óðinn Gunnar Óðinsson skrifstofustjóri

1.Umsagnarferli vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Hótel Stuðlagil, á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal

Málsnúmer 202303054Vakta málsnúmer

Fyrir liggur frá Sýslumanninum á Austurlandi beiðni um umsögn vegna umsóknar frá Remote hotels ehf, kennitala 6312151060, dagsett 6.3. 2023, um leyfi til reksturs gististaðar í flokki IV-A Hótel, að Skjöldólfsstöðum á Jökuldal, 701 Egilsstaðir.

Fyrir liggur jákvæð umsögn byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa. Einnig jákvæð umsögn frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands og Brunavörnum á Austurlandi.

Með vísan til 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, veitir heimastjórn Fljótsdalshéraðs jákvæða umsögn og staðfestir jafnframt að staðsetning staðar sem umsóknin lýtur að, sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segir til um.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 13:15.

Getum við bætt efni þessarar síðu?