Fara í efni

Heimastjórn Seyðisfjarðar

23. fundur 27. maí 2022 kl. 08:00 - 08:30 á skrifstofu sveitarfélagsins, Seyðisfirði
Nefndarmenn
  • Berglind Harpa Svavarsdóttir formaður
  • Ólafur H Sigurðsson aðalmaður
  • Rúnar Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalheiður L Borgþórsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Aðalheiður Borgþórsdóttir fulltrúi sveitarstjóra

1.Umsókn um stofnun lóðar við Árstíg, Seyðisfjörður

Málsnúmer 202204123Vakta málsnúmer

Heimastjórn óskar eftir því að farið verði í deiliskipulagsvinnu á umræddu svæði.

Gestir

  • Fulltrúi Umhverfis- og framkvæmdasviðs - mæting: 08:00

2.Umsögn um tækifærisleyfi fyrir Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, LUNGA 2022

Málsnúmer 202205328Vakta málsnúmer

Þar sem umsagnir annarra aðila liggja ekki fyrir verður afgreiðslu málsins frestað.

Fundi slitið - kl. 08:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?