Fara í efni

Heimastjórn Seyðisfjarðar

7. fundur 08. mars 2021 kl. 09:30 - 11:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Berglind Harpa Svavarsdóttir formaður
  • Ólafur H Sigurðsson aðalmaður
  • Rúnar Gunnarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalheiður L Borgþórsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Aðalheiður Borgþórsdóttir fulltrúi sveitarstjóra

1.Deiliskipulag íbúðasvæði við Garðarsveg

Málsnúmer 202102069Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn samþykkir framlagða tillögu að deiliskipulagi í samræmi við umræður á fundinum fyrir íbúðabyggð við Garðarsveg og felur skipulagsfulltrúa að auglýsa tillöguna.

Einnig er óskað eftir því að Heimastjórn leggi fram tillögur að götunöfnum. Heimastjórn leggur til að göturnar verði nefndar Vallargata og Lækjargata.

Samþykkt samhljóða.

Gestir

  • María Markúsdóttir - mæting: 09:30

Fundi slitið - kl. 11:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?