Mánudaginn 2. desember 2019 kl: 17:00 kom hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps saman til 22. fundar á árinu í Hreppsstofu. Mættir hreppsnefndarmennirnir Jakob, Jón Sigmar, Helgi Hlynur, Eyþór og Jón.
1. Minnisblað. Sveitarfélagið Austurland verklok Samstarfsnefndar, farið yfir minnisblaðið og það rætt.
2. Verðkönnun vegna íbúðabygginga.
Farið yfir tilboð sem bárust í byggingu parhúsanna Lækjargrundar og Lækjarbrúnar. Ekkert fullnægjandi tilboð barst, hreppsnefnd vinnur að málinu.
3. Fundargerðir
a. Hafnarsamband Íslands 18.11.2019, lögð fram til kynningar.
4. Bréf
a. Ungt Austurland beiðni um framlag, kr. 25.000 samþykkt.
b. Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og Ferðamálahópur Borgarfjarðar. Leitað eftir húsnæði fyrir landverði, hreppsnefnd athugar með lausn á málinu.
5. Skýrsla sveitarstjóra.
Úttekt á Þjónustuhúsinu í höfninni fór fram í dag.
Fundi slitið kl: 19.00
Jón Þórðarson ritaði