Fara í efni

Hreppsnefnd Borgarjarðar

21. fundur 21. nóvember 2019

Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 kl: 17:00 kom hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps saman til 21. fundar á árinu í Hreppsstofu. Mættir
hreppsnefndarmennirnir Jakob, Jón Sigmar, Helgi Hlynur og Jón.

1. Fjárhagsáætlun 2020 með þriggja ára áætlun, fyrri umræða.
Áætlunin rædd, borin upp og samþykkt til annarrar umræðu.

2. Erindi frá Vegagerðinni um yfirfærslu Desjarmýrarvegar.
Hreppsnefnd leggur áherslu á að þetta verði framkvæmt á sömu försendum og í öðrum sveitarfélögum. Vegurinn gegnum þorpið þarf að endurbyggjast og þar með hliðið á Heiðinni. Fulltrúa Vegagerðarinnar verður boðið á fund til að yfirfara málið.

3. Fundargerðir
a. Haust 30.10.2019, lögð fram til kynningar.
b. Skólaskrifstofa Austurlands 08.11.2019, lögð fram til kynningar.

4. Bréf
a. UÍA, beiðni um framlag, samþykkt að verða við beiðninni.
b. NAUST, ósk um stuðning, skoðað með afgreiðslu fjáhagsáætlunar.

5. Skýrsla sveitarstjóra.
Rætt um húsbyggingar ma.

Fundi slitið kl: 18.30

Jón Þórðarson ritaði

Getum við bætt efni þessarar síðu?