Mánudaginn 2. júlí 2018 kl: 17 kom hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps saman til fundar í Hreppsstofu. Fundurinn er 11.
fundur hreppsnefndar á árinu. Mættir, Jakob Jón Sigmar, Helgi Hlynur, Eyþór og Elísabet í stað Jóns.
1. Erindi frá F.F.F.og Ferðamálahóp Bf.
2. Fundargerðir:
a. Skólanefnd 07.06.2018.
b. Samstarf vegna persónuverndarlaga 19.06.2018 .
c. Samband ísl. sveitarfélaga 18.05.2018.
d. Hafnarsamband Íslands 28.05.2018.
e. 10.fundur stjórnar SSA 04.06.2018.
3. Bréf:
a. Jafnréttisstofa 29.05.2018.
4. Skýrsla / önnur mál.
Fundi slitið kl. 18.40
Jakob Sigurðsson
ritaði fundargerð