Mánudaginn 16. október 2016 kl: 1700 kom Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps saman til 16. fundar á árinu í Hreppsstofu. Mættir hreppsnefndarmennirnir Jakob, Ólafur, Arngrímur Viðar, Helgi Hlynur og Jón
1. Vatnworks Iceland, upplýsingagjöf.
Pavan Mulkikar mætti á fundinn og sagði frá áætlunum Vatnworks um framleiðslu á Borgarfirði. Áætlað er að framleiðsla hefjist á árinu 2018.
2. Samstarfsnefnd á svæði Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs.
Starfshópur um aukið samstarf sveitarfélaga á svæði Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs. Fulltrúi verður Jón Þórðarson og Jakob Sigurðsson til vara.
3. Fulltrúar í verkefnisstjórn Brothættra byggða.
Kjörin sem fulltrúar borgfirðinga í verkefnisstjórn eru Elísabet
Sveinsdóttir og Óttar Már Kárason.
4. Erindi vegna Þórshamars
Boð frá Birni Kristjánssyni um að ljúka endurbótum á Þórshamri.
Sveitarstjóra falið að ræða við Björn.
5. Ljósleiðari
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ísland ljóstengt 2018, sótt verður um fyrir Borgarfjarðarhrepp.
6. Bréf:
a. Austurbrú/Ferðamálastofa, um öryggi ferðamanna og gæðamál.
1. Fundargerðir:
a. Hafnarsamband 20.09.17, lögð fram til kynningar
b. Húsnæðisáætlun fyrir Austurland 3.10.17, lögð fram til kynningar.
2. Skýrsla sveitarstjóra.
Unnið að umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
Fundi slitið kl. 19.50
Jón Þórðarson ritaði