Fara í efni

Hreppsnefnd Borgarjarðar

20. fundur 17. nóvember 2017

Fimmtudaginn 17. nóvember 2016 kl: 9.00 kom Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps saman til 20. fundar í Hreppsstofu. Mættir hreppsnefndarmennirnir Ólafur, Arngrímur Viðar, Helgi Hlynur og Jón.
Fundurinn er aukafundur þar sem unnið er að gerð fjárhgsáætlunar fyrir árið 2016. Björn Aðalsteinsson bókari hreppsins var hreppsnefnd til aðstoðar.

Fundi slitið kl: 16.00
Jón Þórðarson ritaði





Getum við bætt efni þessarar síðu?