Fara í efni

Hreppsnefnd Borgarjarðar

1. fundur 01. janúar 2016

Mánudaginn 4. janúar 2016 kl: 17 kom Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps saman til 1. fundar á árinu í Hreppsstofu. Mættir hreppsnefndarmennirnir Jakob, Ólafur, Arngrímur Viðar, Helgi Hlynur og Jón.

 

Húsnæðismál
 
Umræða um húsnæðismál á Borgarfirði, kannað verður hvaða möguleika Borgarfjarðarhreppur hefur til að stuðla að byggingu nýrra íbúða.

 

Fundargerðir:

Hafnarsamband Íslands 14.12.2015

Lögð fram til kynningar

 

Bréf:

a. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, skipulagsbreytingar hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga dags.17.12.2015, lagt fram til kynningar.

b. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, uppgjör Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á rekstrargrunni dags. 17.12.2015, bréfið lagt fram til kynningar.

Skýrsla sveitarstjóra

Endurgreiðsla vegna minkaveiða samsvarar greiddum virðisaukaskatti.

Fundi slitið kl. 18.15

Jón Þórðarson ritaði
Getum við bætt efni þessarar síðu?