Mánudaginn 2. febrúar 2015 kl: 17 kom Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps saman til 3. fundar á árinu í Hreppsstofu. Mættir hreppsnefndarmennirnir Jakob, Ólafur, Helgi Hlynur og Jón, Bryndís Snjólfsdóttir í stað Arngríms Viðars.
1. Erindi frá starfsmönnum grunnskólans vegna leikskóladeildar.
Erindið er vegna fleiri barna á leikskóla og í gæslu eftir skólatíma, sveitarstjóra falið að leita lausna í samráði við skólastjóra.
2. Bréf:
3. Fundargerðir:
a. Ársalir frá 23.01.2015, fundargerðin lögð fram til kynningar.
b. SSA nr.1-6, 2014-2015, fundargerðirnnar lagðar fram til kynningar.
c. Hafnarsamband 16.01.2015, fundargerðin lögð fram til kynningar.
4. Skýrsla sveitarstjóra.
Rætt um takmarkaðar heimildir sveitarfélaga til þátttöku fjárfestingasjóðum og fyrirtækjum. Sagt frá kynningarfundi Skipulagsstofnunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026.
Hreppsnefndin hefur áhyggjur af skorti á upplýingum um stöðu og framvindu mála hjá Austurbrú.
Fundi slitið kl. 1900
Jón Þórðarson ritaði