Fara í efni

Hreppsnefnd Borgarjarðar

8. fundur 16. júní 2014

Mánudaginn 16. júní 2014 kl: 17 kom nýkjörin Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps saman til fyrstar fundar í Hreppsstofu. Fundurinn er 8. fundur sveitarstjórnar á árinu. Allir nefndarmenn mættir. “Starfsaldursforseti” Jakob Sigurðsson, bauð nýkjörna hreppsnefndarmenn velkomna til starfa.

 

  1. Kjörfundargerð frá 31. maí 2014

Samkvæmt kjörfundargerð voru eftirtaldir kosnir sem aðalmenn og varamenn í Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps:
Aðalmenn:
Jakob Sigurðsson Hlíðartúni
Ólafur Hallgrímsson Skálabergi
Jón Þórðarson Breiðvangi
Arngrímur Viðar Ásgeirsson Brekkubæ

Helgi Hlynur Ásgrímsson Svalbarði

Varamenn:

1.Helga Erla Erlendsdóttir Bakka

2.Björn Aðalsteinnsson Heiðmörk

3.Bryndís Snjólfsdóttir Réttarholti

4.Hólmfríður Jóhanna Lúðvíksdóttir Dagsbrún

5.Jóna Björg Sveinsdóttir Geitlandi

2. Kosning oddvita og varaoddvita til 4 ára

a. Jakob Sigurðsson kjörinn oddviti með 5 atkvæðum.

b. Ólafur Hallgrímsson kjörinn varaoddviti með 4 atkvæðum.

 

  1. Fundartími hreppsnefndar næsta ár

Hreppsnefndin mun funda fyrsta og þriðja mánudag hvers mánaðar á tímabilinu september til og með apríl en fyrsta mánudag frá maí til og með ágúst

  1. Fulltrúar kjörnir til 4 ára í fastanefndir

a. Skipulags og bygginganefnd

Aðalmenn: Varamenn:

Jakob Sigurðsson Ásgeir Arngrímsson

Bryndís Snjólfsdóttir Jóna Björg Sveinsdóttir

Þorsteinn Kristjánsson Helga Erla Erlendsdóttir

b. Kjörstjórn við sveitastjórnar og alþingiskosningar

Aðalmenn: Varamenn:

Björn Aðalsteinsson Hólmfríður J Lúðvíksdóttir

Jóna Björg Sveinsdóttir Margrét Bragadóttir

Kári Borgar Ásgrímsson Bjarni Sveinsson

c. Landbúnaðarnefnd

Aðalmenn: Varamenn:

Jón Sigmar Sigmarsson Helga Erla Erlendsdóttir

Margrét Benediktsdóttir Andrés Björnsson

Ásgeir Arngrímsson Kristjana Björnsdóttir

 

 

d. Jafnréttisnefnd

Aðalmenn: Varamenn:

Svandís Egilsdóttir Óttar Már Kárason

Kristján Geir Þorsteinsson Guðlaug Dvalinsdóttir

Hólmfíður J Lúðvíksdóttir Magnús Þorri Jökulsson

 

e. Skólanefnd grunnskóla

Aðalmenn: Varamenn:

Ólafur Hallgrímsson Þorsteinn Kristjánsson

Margrét Benediktsdóttir Helga Erla Erlendsdóttir

Ásta Hín Magnúsdóttir Arngrímur Viðar Ásgiersson

 

f. Kjarvalsstofa

 

Aðalmaður: Varmaður:

Jakob Sigurðsson Helga Björg Eiríksdóttir

 

g. Staðardagskrárnefnd

 

Bryndís Snjólfsdóttir

Helgi Hlynur Ásgrímsson

Jóna Björg Sveinsdóttir

Birkir Björnsson

Skúli Sveinsson

Þórey Sigurðardóttir

 

Sá nefndarmaður sem fyrst er talin boðar fyrsta fund.

 

5. Fulltrúar kjörnir til 4 ára í sameiginlegar fastanefndir og sameiginlegir fulltrúar með öðrum sveitarfélögum

a. Almannavarnarnefnd Múlaþings

Sveitarstjóri verður fulltrúi Borgarfjarðarhrepps oddviti til vara.

b. Brunavarnir Austurlands

Sveitarstjóri verður fulltrúi, oddviti til vara.

c. Félagsmála og barnaverndarnefnd

Fulltrúi Borgarfjarðarhrepps verður Sigrún Halldóra Arngrímsdóttir

6. Kosningar og tilnefningar í félög stjórnir og ráð:

Kjörnir til eins árs

a. Samband sveitarfélaga á Austurlandi

Oddviti verður fulltrúi Borgarfjarðarhrepps, sveitarstjóri til vara

b. Skólaskrifstofa Austurlands

Arngrímur Viðar Ásgeirsson verður fulltrúi Helga Erla Erlendsdóttir til vara.

c. Heilbrigðiseftirlit Austurlands

Fulltrúi Bjarni Sveinsson til vara Sigurlína Kristjánsdóttir.

d. Héraðsskjalasafn Austfirðinga

Björn Aðalsteinsson verður fulltrúi Kristjana Björnsdóttir til vara.

 

7. Kjörnir til 4 ára

a. Stjórn Minjasafns Austurlands

Kristjana Björnsdóttir verður fulltrúi Borgarfjarðarhrepps Björn Aðalsteinsson til vara.

b. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Oddviti verður fulltrúi Borgarfjarðarhrepps varaoddviti til vara.

c. Dvalarheimili aldraðra á Egilsstöðum (Ársalir)

Sveitarstjóri verður fulltrúi Oddviti til vara.

 

8. Kjörstjórnarlaun vegna sveitarstjórnarkosninga

Kjörstjórnarlaun ákveðin kr. 40.000 á mann.

 

9. Sveitarstjóri

Jakobi Sigurðssyni og Arngrími Viðari Ásgeirssyni falið að ræða við Jón Þórðarson um áframhaldandi starf.

 

 

Fundi slitið kl. 20.35

 

 

Jón Þórðarson

ritaði fundargerð

Getum við bætt efni þessarar síðu?