Fara í efni

Hreppsnefnd Borgarjarðar

18. fundur 30. nóvember 2011

Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps kom saman til 18. fundar á árinu 2011 miðvikudaginn 30. nóvember kl. 17 í Hreppsstofu. Mættir hreppsnefndarmennirnir Jakob, Jón Sigmar, Jón Þórðarson, Ólafur og Kristjana. Einnig var á fundinum Björn Aðalsteinsson frá SKRA. Fundurinn er aukafundur.

 

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.

 

Fundi slitið kl: 22:15 Kristjana Björnsdóttir ritaði

Getum við bætt efni þessarar síðu?