Þriðjudaginn 15. júní 2010 kl: 17 kom nýkjörin Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps saman til fyrstar fundar í Hreppsstofu.
Fundurinn er 10. fundur sveitarstjórnar á árinu. Allir nefndarmenn mættir. “Starfsaldursforseti” Kristjana Björnsdóttir, bauð
nýkjörna hreppsnefndarmenn velkomna til starfa.
- Kjörfundargerð frá 29. maí 2010
Samkvæmt kjörfundargerð voru eftirtaldir kosnir sem aðalmenn og varamenn í Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps:
Aðalmenn:
Jakob Sigurðsson Hlíðartúni
Ólafur Hallgrímsson Skálabergi
Jón Sigmar SigmarssonDesjarmýri
Jón Þórðarson Breiðvangi
Kristjana Björnsdóttir Bakkavegi 1
Varamenn:
Bjarni Sveinsson Hvannstóði
Björn Aðalsteinsson Heiðmörk
Helga Erla Erlendsdóttir Bakka
Björn Skúlason Sætúni
Jóna Björg SveinsdóttirGeitlandi
- Kosning oddvita og varaoddvita til eins árs
Jakob Sigurðsson kjörinn oddviti með 4 atkvæðum.
Ólafur Hallgrímsson kjörinn varaoddviti með 3 atkvæðum
- Fundartími hreppsnefndar næsta ár
Hreppsnefndin mun funda fyrsta og þriðja mánudag hvers mánaðar á tímabilinu september til og með apríl en fyrsta mánudag
frá maí til og með ágúst
- Nefndarkosningar til eins árs: Undirkjörstjórn við Alþingiskosningar
Aðalmenn: Björn Aðalsteinsson Varamenn: Helgi Hlynur Ásgrímsson
Hólmfríður Lúðvíksdóttir Björg Aðalsteinsdóttir
Bjarni Sveinsson Margrét Bragadóttir
- Nefndarkosningar til fjögurra ára
a) Kjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar
Aðalmenn: Björn Aðalsteinsson Varamenn: Bjarni Sveinsson
Jóna Björg Sveinsdóttir Margrét Bragadóttir
Kári Borgar Ásgrímsson Hólmfríður Lúðvíksdóttir
b) Skoðunarmenn hreppsreikninga
Aðalmenn: Kári Borgar Ásgrímsson Varamenn: Helga Erlendsdóttir
Þorsteinn Kristjánsson Guðrún Ásdís Eysteinsdóttir.
c) Skólanefnd
Aðalmenn: Ólafur Hallgrímsson Varamenn: Freyja Jónsdóttir
Susanne Neumann Helgi Hlynur Ásgrímsson
Katrín Guðmundsdóttir Renata Miszewska
d) Skipulags- og Bygginganefnd
Aðalmenn: Jakob Sigurðsson Varamenn: Ásgeir Arngrímsson
Bryndís Snjólfsdóttir Jóna Björg Sveinsdóttir
Þorsteinn Kristjánsson Helga Erlendsdóttir
f) Landbúnaðarnefnd
Aðalmenn: Jón Sigmar SigmarssonVaramenn: Ásgeir Arngrímsson
Margrét Hjarðar Kristjana Björnsdóttir
Andrés Björnsson Andrés Hjaltason
g) Stjórn Fjarðarborgar
Aðalmenn: Jón Þórðarson Varamenn: Björn Skúlason
Hólmfríður Lúðvíksdóttir Helga Björg Eiríksdóttir
h) Hafnarstjórn
Hreppsnefnd fer með stjórn hafnarmála eins og áður.
i) Fulltrúaráð Héraðsskjalasafns
Aðalmaður: Björn Aðalsteinsson Varamaður: Kristjana Björnsdóttir
j) Stjórn Minjasafn Austurlands
Aðalmaður: Kristjana Björnsdóttir Varamaður: Björn Aðalsteinsson
k) Jafnréttisnefnd
Aðalmenn: Helgi Hlynur Ásgrímsson Varamenn: Guðlaug Dvalinsdóttir
Karl Sveinsson Jökull Magnússon
Sigurlína Kristjánsdóttir Berglind Helga Ottósdóttir
l) Staðardagskrárnefnd
Hafþór Snjólfur Helgason, Þröstur Fannar Árnason, Kristjana Björnsdóttir,
Ólafur Hallgrímsson, Jóhanna Borgfjörð, Jóna Björg Sveinsdóttir
m) Í stjórn Kjarvalsstofu
Aðalmaður: Jakob Sigurðsson Varamaður: Helga Björg Eiríksdóttir
n) Stjórn Borgar ehf
Aðalmenn: Jakob Sigurðsson Varamenn: Ólafur Hallgrímsson
Jón Þórðarson Kristjana Björnsdóttir
Jón Sigmarsson
Sá nefndarmaður, sem fyrst er talinn skal kalla nefndina saman til fyrsta fundar.
- Kjörstjórnarlaun v/sveitarstjórnarkosningar
Kjörstjórnarlaun kr. 35.000 á mann.
7. Sveitarstjóri
Oddviti og varaoddviti munu ræða við Jón Þórðarson um endurráðningu.
Fundi slitið kl: 19.40 Kristjana Björnsdóttir
ritaði