Miðvikudaginn 20. febrúar kom Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps saman til vinnufunda Fyrir lá að taka starfsviðtöl vegna ráðningar í starf sveitastjóra.Þrír umsækjendur höfðu verið boðaðir í viðtal samanber fundargerð síðasta fundar.
Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps kom saman til 5. fundar á árinu 2008 í Hreppsstofu sunnudaginn 24. febrúar kl. 18:00. Fundurinn var aukafundur.
Mættir hreppsnefndarmennirnir Jakob, Jón Sigmar, Steinn, Kristjana og Ólafur.
1.. Umsóknir um starf sveitarstjóra
Hreppsnefndin samþykkti einróma að ráða Jón Þórðarson til starfans og er stefnt að því að hann hefji störf 1. mars 2008.
Fundi slitið kl. 18.45
Kristjana Björnsdóttir