Fara í efni

Umsagnarferli vegna umsóknar um rekstrarleyfi til sölu gistingar, Hof 1 og 2

Málsnúmer 202010417

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 2. fundur - 02.12.2020

Fyrir liggur frá Sýslumanningum á Austurlandi beiðni um umsögn vegna umsóknar frá Rannveigu Heiðarsóttur Hofi 1 og 2, um rekstrarleyfi samkvæmt lögum nr.85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.

Málinu frestað þar sem ekki hafa borist umsagnir frá öllum aðilum.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 4. fundur - 01.02.2021

Fyrir liggur frá Sýslumanningum á Austurlandi beiðni um umsögn vegna umsóknar frá Rannveigu Heiðarsóttur, um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki 2 Hofi 1 og 2.

Fyrir liggja jákvæðar umsagnir frá skipulagsfulltrúa, byggingarfulltrúa, Heilbrigðiseftirliti Austurlands og Brunavörnum á Austurlandi.

Með vísan til 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald veitir heimastjórn jákvæða umsögn og staðfestir jafnframt að staðsetning staðar sem umsóknin lýtur að sé innan þeirra mark sem reglur og skpipulag sveitarfélagsins segir til um.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?