Fara í efni

Erindi frá stjórnum og tenglaráði Knattspyrnudeildar Hattar

Málsnúmer 202010463

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 2. fundur - 27.10.2020

Fyrir lá erindi frá stjórnum og tengslaráði Knattspyrnudeildar Hattar varðandi aðstöðu til knattspyrnuiðkunar á Egilsstöðum og í Fellabæ.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings felur sveitarstjóra að koma á fundi, er aðstæður leyfa, með fulltrúum byggðaráðs og fulltrúum stjórnar Hattar þar sem fyrirliggjandi erindi verður til umfjöllunar.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 19. fundur - 27.04.2021

Fyrir lágu erindi frá stjórnum og tenglaráði Knattspyrnudeildar Hattar varðandi aðstöðu til íþróttaiðkunar á Egilsstöðum og í Fellabæ auk erindis frá frjálsíþróttadeild Hattar varðandi mögulega fyrirhugaðar breytingar á Vilhjálmsvelli.

Liðir 11 og 12 í fundargerðinni voru teknir saman til umfjöllunar og vísast því í bókun undir lið 11.
Getum við bætt efni þessarar síðu?