Fara í efni

Ágóðahlutagreiðsla 2020

Málsnúmer 202010501

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 2. fundur - 27.10.2020

Fyrir lá tilkynning frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands (EBÍ) þar sem fram kom að ágóðahlutur Múlaþings fyrir árið 2020 nemur kr. 2.832.900,- sem byggir á 4,047% hlutdeild sveitarfélagsins í Sameignasjóði EBÍ.
Getum við bætt efni þessarar síðu?