Fara í efni

Framlög til framboðslista

Málsnúmer 202010533

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 2. fundur - 27.10.2020

Sveitarstjóri og fjármálastjóri gerðu grein fyrir því hvernig að þessum málum hefur verið staðið í sveitarfélögunum og hvaða fjármunir eru til ráðstöfunar innan þessa árs.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að þeim fjármunum sem til staðar eru vegna framlaga til framboðslista er sæti eiga í sveitarstjórn, verði ráðstafað með þeim hætti sem verið hefur út þetta ár. Gert verði ráð fyrir fjármunum til framboðanna með svipuðum hætti í fjárhagsáætlun 2021.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?