Fara í efni

Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga

Málsnúmer 202010556

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 2. fundur - 27.10.2020

Fyrir lá boðun aðalfundar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga föstudaginn 30. október og verður fundurinn haldinn í fjarfundarformi. Jafnframt er óskað eftir framboðum í nýja stjórn og upplýsingum um fulltrúa er gefa kost á sér fyrir hönd sveitarfélagsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings felur Gauta Jóhannessyni, forseta sveitarstjórnar Múlaþings, að fara með atkvæði sveitarfélagsins á aðalfundi Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga er haldinn verðu föstudaginn 30. október 2020 kl. 11:00. Jafnframt er Birni Ingimarssyni, sveitarstjóra Múlaþings, falið að sitja fundinn. Byggðaráð Múlaþings tilnefnir Gauta Jóhannesson, forseta sveitarstjórnar Múlaþings, til setu í stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga fyrir hönd Múlaþings.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?