Fara í efni

Vindorka - vöndum til verka

Málsnúmer 202010558

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 2. fundur - 27.10.2020

Lagt fram erindi frá Landvernd þar sem fram kemur m.a. að samkvæmt mati Landverndar sé skynsamlegt að sveitarfélög bíði með breytingar á skipulagi fyrir vindorkuver þar til niðurstaða rammaáætlunar liggur fyrir.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að vísa erindinu til umhverfis- og framkvæmdaráðs til upplýsingar.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 3. fundur - 04.11.2020

Bréf frá Landvernd varðandi framtíð vindorkunýtingar lagt fram til kynningar.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?