Fara í efni

Námskeið fyrir kjörna fulltrúa

Málsnúmer 202010560

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 2. fundur - 27.10.2020

Sveitarstjóri kynnti hugmynd að fyrirkomulagi námskeiðs fyrir kjörna fulltrúa er lúta að stjórnsýslu og fjármálum sveitarfélaga. Gert er ráð fyrir að námskeiðið fari fram með rafrænum hætti.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að boðið verði upp á námskeið fyrir kjörna fulltrúa Múlaþings 5. nóvember og hvetur kjörna fulltrúa í sveitarstjórn, heimastjórnum og fagráðum til að sitja námskeiðið.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?