Fara í efni

Ytri úttekt -Seyðisfjarðarskóli 2020

Málsnúmer 202010625

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 13. fundur - 16.02.2021

Þórunn Hrund Óladóttir, skólastjóri Seyðisfjarðarskóla, kynnti stuttlega úrbótaáætlun sem unnin hefur verið í kjölfar ytri úttektar Menntamálastofnunar. Úrbótaáætlunin hefur hlotið samþykki Menntamálastofnunar.

Fjölskylduráð Múlaþings - 151. fundur - 27.01.2026

Fyrir fundi liggur staðfesting Mennta- og barnamálaráðuneytisins á lokum úrbóta vegna ytra mats Seyðisfjarðarskóla sem fram fór árið 2020.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?