Fara í efni

Blábjörg, landskipti - nýtt nafn Krákhamar

Málsnúmer 202011157

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 6. fundur - 02.12.2020

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsókn um stofnun lóðarinnar Krákhamar úr landi Blábjarga í Álftafirði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdarráð samþykkir umsóknina og felur skipulagsfulltrúa að láta stofna lóðina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Djúpavogs - 4. fundur - 04.01.2021

Heimastjórn samþykkir erindið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?