Fara í efni

Umhverfismál, aðbúnaður gangandi vegfarenda á Djúpavogi.

Málsnúmer 202012091

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 4. fundur - 04.01.2021

Heimastjórn vill vekja athygli á bágu ástandi á stígum og gangstéttum í þorpinu og leggur á það áherslu að farið verði í úrbætur við fyrsta tækifæri.
Heimastjórn felur fulltrúa sveitarstjóra að fylgja málinu eftir.

Heimastjórn Djúpavogs - 39. fundur - 06.07.2023

Fram hafa komið hugmyndir um að fjölga bekkjum á Djúpavogi og gefa íbúum kost á að merkja þá sérstaklega t.d. til minningar um látna ættinga og vini eins og tíðkast í borgum og bæjum víða um heim.

Heimastjórn líst vel á hugmyndina og felur starfsmanni að vinna að málinu áfram.

Samþykkt samhljóða.

Getum við bætt efni þessarar síðu?