Fara í efni

Sorpmál á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 202101126

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 4. fundur - 01.02.2021

Á fundinn undir þessum lið mætti Freyr Ævarsson verkefnastjóri umhverfismála hjá Múlaþingi.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs leggur áherslu á að sorpdagatal fyrir 2021 verði gefið út sem fyrst og verði framvegis tilbúið við upphaf þjónustutímabilsins. Einnig hvetur heimastjórnin til að Íslenska gámafélagið skoði þann möguleika að senda íbúum í sveitarfélaginu sms skilaboð til að láta vita af breytingum sem kunna að verða á sorphirðu t.d. vegna veðurs. Óskað er eftir að verkefnastjóri umhverfismála hjá Múlaþingi fylgi málinu eftir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?