Fara í efni

Ferðavenjukönnun Djúpavogi

Málsnúmer 202101280

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 6. fundur - 01.02.2021

Farið yfir helstu atriði könnunar sem unnin var 2019-2020. Farið yfir ýmsa möguleika á tengingu milli hverfa fyrir gangandi vegfarendur. Heimastjórn óskar eftir greinagerð um göngutengingar innan byggðarlagsins fyrir fund heimastjórnar 1.mars.

Gestir

  • Páll Líndal
Getum við bætt efni þessarar síðu?