Fara í efni

Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum 2021

Málsnúmer 202102177

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 13. fundur - 23.02.2021

Fyrir lá fundargerð 57. stjórnarfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dags. 19.02.21.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 22. fundur - 18.05.2021

Fyrir lá fundargerð Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum dags. 14.05.2021 þar sem fram kom m.a. að fyrirhuguð er vettvangsferð fulltrúa aðildarsveitarfélaga á Snæfellsnes mánudaginn 21. júní nk. Óskað er eftir því að aðildarsveitarfélög láti vita sem fyrst hvort þau hyggist taka þátt.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþing samþykkir að sveitarstjóri taki þátt í fyrirhugaðri vettvangsferð fyrir hönd sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Getum við bætt efni þessarar síðu?