Fara í efni

Aðalfundur Ársala 2021

Málsnúmer 202102235

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 14. fundur - 02.03.2021

Fyrir lá boð til aðalfundar Ársala bs. er haldinn verður í Végarði fimmtudaginn 4. mars kl. 10:00.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að Björn Ingimarsson sveitarstjóri fari með umboð Múlaþings á aðalfundi Ársala bs. er haldinn verður í Végarði fimmtudaginn 4. mars 2021 kl. 10:00.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?