Fara í efni

Umsókn um styrk frá Framtíðinni, félagi eldra fólks á Seyðisfirði

Málsnúmer 202102254

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 16. fundur - 23.03.2021

Fjölskylduráð felur félagsmálastjóra að svara erindi Framtíðarinnar á þá lund að styrkur fyrir yfirstandandi árs verði 350 þús kr. Auk þess geti félagið fengið styrk að upphæð 50 þús kr. á árinu til greiðslu ferðakostnaðar ef félagið heimsækir annað félag eldri borgara í Múlaþingi. Sama samþykkt og upphæðir gilda um önnur félög eldri borgara í Múlaþingi. Félagsmálastjóra er falið að kynna þeim þessa niðurstöðu.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?