Fara í efni

Hafnarhús aðgengi sjómanna

Málsnúmer 202103016

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 6. fundur - 05.03.2021

Á jarðhæð Hafnarhússins eru snyrtingar og sturtuaðstaða m.a. ætlaðar fyrir sjómenn. Síðastliðið sumar voru aðgengismál sjómanna að hæðinni ekki til fyrirmyndar. Til að ráða bót á vandamálinu væri t.d.hægt að loka á milli hæða og setja upp lyklabox.
Starfsmanni heimstjórnar falið að vinna málið áfram í samstarfi við rekstraraðila.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 9. fundur - 03.05.2021

Tryggja þarf aðgang sjómanna að neðstu hæð Hafnarhúss fyrir sumarið. Starfsmaður heimastjórnar hefur verið í samskiptum við rekstraraðila og arkitekt og unnið að lausn. Lausnin felst í því að loka á milli hæða og setja upp lyklabox.
Getum við bætt efni þessarar síðu?