Fara í efni

Borgarfjörður úhlutun leiguíbúða

Málsnúmer 202103017

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 6. fundur - 05.03.2021

Auglýstar voru fjórar íbúðir í Lækjargrund og Lækjarbrún auk íbúðarinnar Ásbrún 2. Sjö umsóknir bárust. Aamþykkt að úthluta Sergei og Irynu Boiko Ásbrún 2. Birkir Viðar Haraldson og Sólveig Helga Hjarðar fá minni íbúðina í Lækjarbrún. Karolina Szymczyk fær minni íbúðina í Lækjargrund. Aðrar umsóknir krefjast frekari gagnaöflunar og úrvinnslu.

Starfsmanni heimastjórnar falið að afla frekari gagna.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 8. fundur - 06.04.2021

Í framhaldi af bókun 6. fundar 5.mars úthlutar heimastjórn eftirtöldum íbúðum:

Dagsbrún 1 sem losnaði vegna fyrri úthlutunar fær Vitali Zadoja, Nýborg.
Jón Óskar Magnússon fær úthlutað tímabundið stærri íbúðinni í Lækjargrund.

Stærri íbúðin í Lækjarbrún verður auglýst aftur á heimasíðu Múlaþings.

Aðrar umsóknir voru dregnar til baka eða hafnað.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 9. fundur - 03.05.2021

Borist hfefur fyrirspurn um leiguíbúð í Lækjarbrún til skams tíma. Heimastjórn hefur ekkert við það að athuga þar sem ekki hafa borist aðrar umsóknir. Fulltrúa sveitarstjóra falið að ljúka málinu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?