Fara í efni

Trúnaðarmál

Málsnúmer 202103138

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 16. fundur - 23.03.2021

Tekið fyrir innsent erindi sem fært var í trúnaðarmálabók.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 87. fundur - 19.06.2023

Ómar Guðmundsson kynnir þau verkefni sem Hrafnshóll vinnur að í sveitarfélaginu og stöðu þeirra.

Gestir

  • Ómar Guðmundsson - mæting: 11:00

Heimastjórn Djúpavogs - 41. fundur - 07.09.2023

Heimastjórn á Djúpavogi gerir alvarlegar athugasemdir við hve seint framkvæmdir og frágangur á lóð í Markarlandi 10a-10e ganga og beinir þeim tilmælum til umhverfis- og framkvæmdaráðs að á fyrirhuguðum fundi með framkvæmdaraðila verði málinu fylgt eftir og lögð áhersla á að framkvæmdir hefjist nú þegar og að þeim ljúki sem fyrst.

Samþykkt samhljóða.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 101. fundur - 27.11.2023

Til stóð að Ómar Guðmundsson kynnti þau verkefni sem Hrafnshóll vinnur að í sveitarfélaginu og stöðu þeirra.

Máli frestað.

Byggðaráð Múlaþings - 103. fundur - 09.01.2024

Til umfjöllunar er rammasamningur Múlaþings við Hrafnshól ehf., Nýjatún ehf. og Bæjartún íbúðarfélag ehf. um byggingu íbúðarhúsnæðis í Múlaþingi er gerður var 2021.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþins felur sveitarstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræðu á fundinum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?