Fara í efni

Aðalfundur Landskerfis bókasafna

Málsnúmer 202105133

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 25. fundur - 15.06.2021

Fyrir lá boðun framhaldsaðalfundar Landskerfis bókasafna sem haldinn verður um fjarfundarbúnað 28.06.2021.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að fela atvinnu- og menningarmálastjóra að sitja fyrirhugaðan framhaldsaðalfund Landskerfis bókasafna 28.06.2021 sem fulltrúa sveitarfélagsins og verkefnastjóra á sviði menningarmála til vara.

samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu
Getum við bætt efni þessarar síðu?