Fara í efni

Egilsstaðaskóli og Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - húsnæðismál

Málsnúmer 202106035

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 34. fundur - 06.10.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur erindi frá Ruth Magnúsdóttur, skólastjóra Egilsstaðaskóla, varðandi húsnæðismál skólans.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhags-, framkvæmda- og viðhaldsáætlana fyrir árið 2022.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?