Fara í efni

Viðurkenning Lunga skóla til eins árs

Málsnúmer 202106039

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 25. fundur - 15.06.2021

Fyrir lá frá Menntamálastofnun undirrituð viðurkenning um LungA skóla sem lýðskóla til eins árs. Inn á fundinn kom Björt Sigfinnsdóttir, skólastjóri LungA skóla, og gerði grein fyrir stöðu stofnunarinnar og framtíðarsýn.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð þakkar áhugaverða kynningu og fagnar þeim mikilvæga áfanga er náðst hefur í starfi LungA skólans.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu

Getum við bætt efni þessarar síðu?