Fara í efni

Skógrækt við varnargarða, Seyðisfjörður

Málsnúmer 202109058

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 31. fundur - 15.09.2021

Framkvæmda- og umhverfismálastjóri kynnir verkefni sem snýr að gróðursetningu trjáa við snjóflóðavarnargarða sem rísa munu neðan Bjólfs á Seyðisfirði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar Soroptimistaklúbbi Austurlands kærlega fyrir gjöfina og þeirra framlag til bættrar ásýndar á Seyðisfirði.

Lagt fram til kynningar að öðru leiti.
Getum við bætt efni þessarar síðu?